top of page

Áfram og upp; ACT og núvitund

Heilsu- og sálfræðiþjónustan_132.jpg

Unnið er með ACT (acceptance and commitment therapy) og núvitund í átt að sátt í daglegu lifi þrátt fyrir veikindi. Unnið með gildi og markmið í átt að bættum lífsgæðum og virkni.

 

Leiðbeinendur eru Inga Dagný Eydal, hjúkrunafræðingur, Sigrún V. Heimisdóttir, sálfræðingur og Harpa Gunnlaugsdóttir, iðjuþjálfi.

Næsta námskeið hefst 18. janúar.

 

Námskeiðið er í 8 skipti og stendur í 4 vikur, 2x í viku, 1,5-2 tíma í senn.

Verð kr. 68.000.

Hafa samband/Panta tíma

Takk fyrir skilaboðin!

bottom of page