top of page

Álagseinkenni og samúðarþreyta hjá fagfólki

Tímalengd

6 skipti í 1 – 1,5 klst. í senn.

Um námskeiðið

Námskeiðið er ætlað heilbrigðisstarfsfólki, kennurum og fleiri starfsstéttum sem . Farið verður yfir þætti s. s. afleiðingar álags, streitu í starfi, samúðarþreytu og bjargráð.

Leiðbeinendur

Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur

Katrín Ösp Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, hefur sérhæft sig í samúðarþreytu og er að rannsaka efnið frekar í meistaranámi hjá Háskólanum á Akureyri.

Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur
Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur
bottom of page