top of page
Um námskeiðið
Streitustjórnun og uppbygging, þar sem unnið er með leiðir til sjálfseflingar eftir álagstíma eða veikindi. Hentar þeim sem finna fyrir streitu, kulnunareinkennum, ofþreytu eða hafa verið undir langvarandi álagi. Einnig ætlað þeim sem takast á við afleiðingar vegna Covid.
Leiðbeinendur
Katrín Ösp Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hildur Inga Magnadóttir, markþjálfi o.fl., og Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur
Leiðbeinendur námskeiðsins hafa þekkingu á einkennum streitu úr námi og starfi og hafa allir unnið sem leiðbeinendur námskeiða og í samtalsmeðferð og stuðningi með einstaklinga.
bottom of page