top of page

Sjálfsefling

Tímalengd

8 skipti í 1,5 – 2 klst. í senn

Um námskeiðið

Námskeiðið Sjálfsefling eða Sjálfsstyrking hentar þeim sem vilja efla sjálfstraust sitt og þekkja eigin styrkleika og veikleika. Unnið er út frá Hugrænni atferlismeðferð með áherslu á sjálfsþekkingu, stjórn á hugsunum og viðbrögðum til að geta betur mætt áskorunum í daglegu lífi.

Leiðbeinendur

Sigrún V. Heimisdóttir sálfræðingur

Sjálfstraust, Sjálfsefling, HAM

Sigrún V. Heimisdóttir sálfræðingur
Sigrún V. Heimisdóttir sálfræðingur
bottom of page