top of page
Heilsu- og sálfræðiþjónustan_123.jpg

Heilsu- og sálfræðiþjónustan

Miðstöð heilsueflingar

Vönduð sálfræði- og heilsuþjónusta fyrir breiðan hóp skjólstæðinga.

Hjá okkur færð þú alla ráðgjöf á einum stað

Hjá Heilsu og sálfræðiþjónustunni starfar öflugur hópur fagfólks sem vinnur með heilsuefingu á víðum grundvelli með hefðbundinni þjónustu og veitir sérhæfða þjónustu þegar við á.

Auglýsing Málþing-2.png

​Áföll í starfi - málþing 4. okt

Málþingið er um Áföll í starfi og verða fagaðilar úr ýmsum stéttum með erindi því tengt. Umfjöllun verður um áföll almennt með áherslu á starfstengda áfallareynslu, þungbæra lífsreynslu og afleiðingar á heilsu.

Efni dagsins á að henta öllum þeim fjölbreyttu faghópum sem starfa í þjónustu við fólk. Ýmsar áskoranir geta fylgt slíkum störfum s.s. að heyra af erfiðum aðstæðum og áföllum annarra og að starfa undir miklu álagi. 

Við hvetjum alla sem hafa áhuga óháð starfsstétt að skrá sig á forskráningarverði fyrir 23. september. Eftir 23. september hækkar verðið í 29.900 kr.

 

Mælum með að kanna réttindi á styrkjum hjá ykkar stéttarfélagi og/eða vinnuveitenda.

H og S hlaðvarps logo

Hlaðvarp

Vorið 2023 stofnaði stofan hlaðvarpið Heilsa- og sál með það að markmiði að opna umræðu um heilbrigðismál.

bottom of page