top of page

Föstudagsþátturinn - Heilsu- og sálfræðiþjónustan


Katrín Ösp Jónsdóttir Verkefnastjóri, hjúkrunarfræðingur og Hildur Inga Magnadóttir, foreldra- og uppeldisráðgjafi og markþjálfi ræða námskeið fyrir ungmenni með greiningar um hreyfingu, skjanotkun, svefn og félagsfærni Einnig ræða þær um námskeið fyrir heilbrigðisstarfsfolk og starfsfólk í menntakerfinu um samúðarþreytu, annars stigs áföll, kulnun og bjargráð/forvarnir vegna þess.





コメント


bottom of page