Föstudagsþátturinn - Heilsu- og sálfræðiþjónustan
- Rögnvaldur Már Helgason
- Jan 24, 2022
- 1 min read
Updated: Jan 26, 2022
Katrín Ösp Jónsdóttir Verkefnastjóri, hjúkrunarfræðingur og Hildur Inga Magnadóttir, foreldra- og uppeldisráðgjafi og markþjálfi ræða námskeið fyrir ungmenni með greiningar um hreyfingu, skjanotkun, svefn og félagsfærni Einnig ræða þær um námskeið fyrir heilbrigðisstarfsfolk og starfsfólk í menntakerfinu um samúðarþreytu, annars stigs áföll, kulnun og bjargráð/forvarnir vegna þess.
Comments