Starfsfólk Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Vekjum athygli á breyttum opnunartíma yfir hátíðirnar. Stofan verður lokuð nema dagana 28. og 29. desember.
Comments