top of page

Hildur Inga Magnadóttir

Foreldra- og uppeldisfræðingur, markþjálfi og verkefnastjóri

Hildur lauk B.A. prófi í sálfræði árið 2017 frá Háskólanum á Akureyri, framhaldsnámi í heilbrigðisvísindum með sérhæfingu í geðheilbrigðisfræði árið 2020 og viðbótardiplómu í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf árið 2022. Hildur er einnig PEERS® Certified Provider og sérhæfir sig í félagsfærni ungmenna.

Hildur er viðurkenndur markþjálfi og einkaþjálfari.

Hildur er barnabókahöfundur og hefur gefið út tvær bækur, m.a. metsölubókina um karakterinn Akkúrat öfugt.

Hildur Inga er ekki að taka ný mál að svo stöddu.

„Það var gott að tala við Hildi og við unnum margt saman. Ég er mjög fegin að hafa leitað eftir hennar stuðningi og ég vil halda áfram að koma til að ég detti ekki út úr mínum plönum. Hildur er með góða nærveru og ég fann strax að við unnum vel saman.“

Ónafngreindur skjólstæðingur

Hildur Inga Magnadóttir

Hildur sérhæfir sig í ráðgjöf og fræðslu vegna:

- Skjánotkun barna og ungmenna
- Áskorunum í foreldrahlutverkinu
- Heilsu og lífstíl - börn/fullorðnir
- Fjölskyldum langveikra barna
- Samskiptum foreldra og barna
- Markþjálfun
- Markmiðasetningu og framtíðarsýn

Skjólstæðingum er vísað áfram á aðra fagaðila eftir þörfum, t.a.m. sálfræðinga og lækna.

bottom of page