top of page

Tove Rebecka Stenberg

Sálfræðingur

Tove lauk grunn og framhaldsprófi í sálfræði frá háskólanum Umeå Universitet árið 2018.

Tove hefur víðtæka reynslu af geðsviði, meðferð og greiningum geðsjúkdóma hjá fullorðnum.
Frá útskrift hefur hún starfað sem sálfræðingur í Svíþjóð. Þar öðlaðist hún reynslu af klínísku mati á streitustjórnun, reynslu af meðferð við sjálfsvígshugsunum, sjálfsvígshættu og sjálfskaða, og reynslu í tauga geðgreiningum. Einnig býr hún að víðtækri þekkingu á því hvernig ólíkir geðsjúkdómar og taugageðsjúkdómar geta tengst og skapað hindranir í daglegu lífi.

Tove getur veitt meðferð á íslensku, sænsku og ensku. Meðferðirnar byggir hún á blandaðri meðferð HAM og ACT (compassionate therapy, affect focused therapy).

Tove Rebecka Stenberg

Tove sinnir meðferð fullorðinna við:

- Tilfinninga- og geðrænum vanda
- Áfallastreitu
- Lágu sjálfsmati
- Streitu og örmögnun
- Kulnun
- Endurhæfingu
- Vinnusálfræði
- O.fl.

Greiningar & mat:
- ADHD greiningar
- Einhverfumat
- Þroskahömlun

bottom of page