top of page
Heilsu- og sálfræðiþjónustan_123.jpg

Heilsu- og sálfræðiþjónustan

Miðstöð heilsueflingar

Sálfræðiþjónusta á Akureyri fyrir breiðan hóp skjólstæðinga.

Hjá okkur færð þú alla ráðgjöf á einum stað

Hjá Heilsu og sálfræðiþjónustunni starfar öflugur hópur fagfólks sem vinnur með heilsuefingu á víðum grundvelli með hefðbundinni þjónustu og veitir sérhæfða þjónustu þegar við á.

Næstu námskeið

  •  Samskiptafærni
     Samskiptafærni
    Ekki komin dagsetning
    Óljóst hvort það verði í fjar eða á staðnum
    Ekki komin dagsetning
    Óljóst hvort það verði í fjar eða á staðnum
    Unnið með að efla þátttakendum í að efla félagsfærni og samskiptafærni. Áhersla á praktískar æfingar tengt framkomu og samskiptum.
    Share

Algengar spurningar

woman working on computer

Tilveran með ADHD

Netnámskeið fyrir einstaklinga með einkenni ADHD óháð greiningu.

H&S PODCAST logo

Hlaðvarp

Vorið 2023 stofnaði stofan hlaðvarpið Heilsa- og sál með það að markmiði að opna umræðu um heilbrigðismál.

bottom of page