top of page
Fréttir & greinar


Jólaró
Nú styttist heldur betur í jólin. Ímynd mín af jólunum byggir á því hvernig þau voru heima hjá mér í æsku. Á aðfangadag barst ilmur af hamborgarhrygg úr eldhúsinu, jólaljósin glitruðu í gluggunum og jólalög með Þrjú á palli hljómuðu á fóninum. Það eina sem ég þurfti að hugsa út í var í hvaða barnaefni ég ætlaði að horfa á og hvenær ég færi í jólabaðið. Síðan hafa árin liðið og ég hóf að halda jólin sjálf með maka og börnum. Þá áttaði ég mig á að jólunum fylgir gífurlegt skipu
5 hours ago


Tilveran með ADHD
Þú sem ert með ADHD. Sigrún V. Heimisdóttir klínískur sérfræðingur og framkvæmdastjóri Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar Þú sem ert...
Mar 10


Þarf að vinna í samböndum?
Parsambönd eru merkileg, ólíkar manneskjur með ólíkan bakgrunn, áhugamál, skoðanir og tilfinningar finna merkingu í einhverju...
Feb 11
bottom of page
