top of page
Verðskrá
Hér fyrir neðan er gildandi verðskrá Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar.
Gjaldliður | Verð |
---|---|
Viðtal 60 mínútur | 26.400 kr |
Viðtal 50 mínútur | 22.000 kr |
Viðtal 40 mínútur | 17.600 kr |
Viðtal 30 mínútur | 13.200 kr |
Verð fyrir viðtöl miðast við mínútufjölda, hægt er að bóka lengd viðtala eftir þörfum hvers og eins. Algengast er að fólk bóki sér 50 mínútur en hægt er að bóka viðtal frá 30 -120 mín í senn.
Hægt er að greiða með korti eftir viðtal eða óska eftir greiðsluseðli.
Forfallagjald er hálft gjald ef ekki er mætt eða afboðað með sólarhringsfyrirvara. Boða þarf forföll beint til þess sem bókaður er tími hjá.
Mörg stéttarfélög taka þátt í kostnaði og er þá hægt að framvísa kvittun frá fagaðilum og fá hluta kostnaðar endurgreiddan, athugið að misjafnt er eftir stéttarfélögum hvaða þjónusta er niðurgreidd.
bottom of page