top of page
Börn og fjölskyldur
Stofan býður upp á stuðning, meðferð og ráðgjöf varðandi uppeldi, hegðun og líðan barna sem og samskipti innan fjölskyldna. Ásamt því að sinna skimun og greiningu ADHD og þroskafrávika.

Þjónustan
Barna og fjölskylduteymið sinnir samtalsmeðferð fyrir pör, foreldra, fjölskyldur, börn og ungmenni.
Í barna- og fjölskylduteyminu eru sálfræðingar, hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, þroskaþjálfi, fjölskyldufræðingur og foreldra- og uppeldisfræðingur. Með fjölbreyttni í fagaðila hópnum getum við unnið með fjölskyldum á breiðum grundvelli og eftir þörfum hvers og eins.



Möt og greiningar
Við bjóðum upp á forskimun ADHD og greindarmat fyrir börn frá 6 ára aldri.
bottom of page