top of page
fyrirlestrar__namskeid_edited_edited.jpg

Hópmeðferðir & námskeið

Hjá Heilsu og sálfræðiþjónustunni eru ýmsar hópmeðferðir og námskeið í boði. Tímalengd er mismunandi en meðferðarhópar eru oftast um 8-12 skipti, einu sinni í viku eða tvisvar. Hópmeðferð hefur ýmsa kosti og oft er árangur álíka og í einstaklingsmeðferð.

 

Skráning í hópmeðferðir er opin öllum og fer fram í gegnum netfang stofunnar: mottaka@heilsaogsal.is. Ritari veitir upplýsingar um verð námskeiða, verðin eru breytileg eftir námskeiðum.

bottom of page