top of page
fyrirlestrar__namskeid_edited_edited.jpg

Hópmeðferðir & námskeið

Hjá Heilsu og sálfræðiþjónustunni eru ýmsar hópmeðferðir og námskeið í boði. Tímalengd er mismunandi en meðferðarhópar eru oftast um 8-12 skipti, einu sinni í viku eða tvisvar. Hópmeðferð hefur ýmsa kosti og oft er árangur álíka og í einstaklingsmeðferð.

 

Skráning í hópmeðferðir er opin öllum og fer fram í gegnum netfang stofunnar: mottaka@heilsaogsal.is. Ritari veitir upplýsingar um verð námskeiða, verðin eru breytileg eftir námskeiðum.

Lengd námskeiðs

Upplýsingar hér

Lengd námskeiðs

Upplýsingar hér
Streita, þreyta, örmögnun, kulnun

Leiðin áfram: Streitustjórnun og uppbygging

Markmið námskeiðsins er þátttakendur öðlist bjargráð í verkfærakistuna sína gegn streitu.

Lengd námskeiðs

11 skipti og stendur í 6 vikur, 2x í viku, 1,5-2 tíma í senn.

HAM, hugræn atferlismeðferð

Hugræn atferlismeðferð (HAM)

Unnið með verkfæri úr meðferðinni Hugræn Atferlismeðferð.

Lengd námskeiðs

6 skipti í 1 – 1,5 klst. í senn.

Cutting Clay

Pottery Workshop

This is placeholder text. To change this content, double-click on the element and click Change Content.

Lengd námskeiðs

2 Weeks

Tilveran með ADHD - netnámskeið

Lengd námskeiðs

12 vikur

kulnun, núvitund, ACT,

Áfram og upp, ACT og núvitund

Unnið með núvitund, gildi og virkni.

Lengd námskeiðs

8 skipti og stendur í 4 vikur, 2x í viku, 1,5-2 tíma í senn.

Sjálfstraust, Sjálfsefling, HAM, Hugræn Atferlismeðferð

Sjálfsefling

Unnið með sjálfstraust, sjálfseflingu með HAM.

Lengd námskeiðs

8 skipti í 1,5 – 2 klst. í senn

Compassion fatique, samúðarþreyta

Álagseinkenni og samúðarþreyta hjá fagfólki

This is placeholder text. To change this content, double-click on the element and click Change Content.

Lengd námskeiðs

6 skipti í 1 – 1,5 klst. í senn.

bottom of page