top of page
Um námskeiðið
Unnið er með ACT (acceptance and commitment therapy) og núvitund í átt að sátt í daglegu lifi þrátt fyrir veikindi. Unnið með gildi og markmið í átt að bættum lífsgæðum og virkni. Notast er við núvitundaræfingar á námskeiðinu.
Námskeiðið er í 8 skipti og stendur í 4 vikur, 2x í viku, 1,5-2 tíma í senn.
bottom of page