top of page

Tilveran með ADHD - netnámskeið

Tímalengd

12 vikur

Um námskeiðið

Vefnámskeið sem er hugsað fyrir fólk með ADHD einkenni. Áhersla er á að þátttakendur finni eigin styrkleika til að auka tækifærin í tilveru með ADHD.


Á námskeiðinu er fjölbreytt fræðsla bæði í texta, myndböndum og verkefnum og unnið með gagnlegar leiðir og verkfæri til að hámarka lífsgæði í tilverunni með ADHD. 


Hægt er að vinna í námskeiðinu þegar þér hentar, heima í stofu eða hvar sem er! 

bottom of page