top of page

Bætt sjálfsmat - staðarnámskeið

mán., 15. sep.

|

Akureyri

Námskeiðið hentar þeim sem vilja efla sjálfstraust, draga úr hamlandi áhrifum lágs sjálfsmats og læra að þekkja eigin styrkleika og veikleika.

Skráningu er lokið.
Sjá önnur námskeið
Bætt sjálfsmat - staðarnámskeið
Bætt sjálfsmat - staðarnámskeið

Tími og staðsetning

15. sep. 2025, 14:00 – 16:00

Akureyri, Glerárgata 34, 600 Akureyri, Iceland

Um viðburðinn

Námskeiðið hentar þeim sem vilja efla sjálfstraust, draga úr hamlandi áhrifum lágs sjálfsmats og læra að þekkja eigin styrkleika og veikleika. Unnið er út frá Hugrænni atferlismeðferð með áherslu á sjálfsþekkingu, stjórn á hugsunum og viðbrögðum til að geta betur mætt áskorunum í daglegu lífi. Eitt okkar vinsælasta námskeið undanfarin ár. 


  • Tímalengd 1,5-2 klst. hvert skipti. Alls 8 skipti. 2x í viku.

  • Leiðbeinendur: Sigrún V. Heimisdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði eða Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði.

  • Verðið er 74.000 kr með forviðtali. Flest stéttarfélög niðurgreiða kostnað með framvísun kvittunar.

Google Maps were blocked due to your Analytics and functional cookie settings.

Deila á samfélagsmiðlum

bottom of page