top of page
Endurkoma til vinnu
mið., 03. sep.
|Akureyri
Að fást við óvissu og kvíða í tengslum við endurkomu á vinnumarkað. Breytt rútína, tímastjórn, áræðni í samskiptum og lausn ágreinings.
Skráningu er lokið.
Sjá önnur námskeið

Tími og staðsetning
03. sep. 2025, 13:00 – 14:30
Akureyri, Glerárgata 34, 600 Akureyri, Iceland
Um viðburðinn
Að fást við óvissu og kvíða í tengslum við endurkomu á vinnumarkað. Breytt rútína, tímastjórn, áræðni í samskiptum og lausn ágreinings. Byggt á aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar.
Tímalengd 1,5 klst. hvert skipti. Alls 4 skipti.
Leiðbeinandi: Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir, sérfræðingar í klínískri sálfræði.
Google Maps were blocked due to your Analytics and functional cookie settings.
bottom of page
