top of page

Tilveran með ADHD - fjarnámskeið

mið., 03. sep.

|

Google Meet - hlekkur sendur

Námskeiðinu er ætlað að efla sjálfstraust og sjálfsþekkingu með kortlagningu á styrkleikum og hvernig þeir nýtast til að draga úr hamlandi áhrifum ADHD einkenna.

Skráningu er lokið.
Sjá önnur námskeið
Tilveran með ADHD - fjarnámskeið
Tilveran með ADHD - fjarnámskeið

Tími og staðsetning

03. sep. 2025, 17:00 – 18:30

Google Meet - hlekkur sendur

Um viðburðinn

Ath! ekki þarf að liggja fyrir greining á ADHD til þess að taka þátt í þessu námskeiði. 

Markmið er að auka virkni og jafnvægi í daglegu lífi, bæta sjálfsmat, líðan og lífsgæði og minnka truflun af völdum ADHD einkenna. Á námskeiðinu er fræðsla um ADHD, fylgiraskanir og bjargráð. Námskeiðinu er ætlað að efla sjálfstraust og sjálfsþekkingu með kortlagningu á styrkleikum og hvernig þeir nýtast til að draga úr hamlandi áhrifum ADHD einkenna. Bjargráð og brellur til að takast á við einkenni, HAM, núvitund og aðrar gagnreyndar aðferðir kynntar. Stuðst er við klínískar leiðbeiningar frá Ástralíu, Kanada og Bretlandi. 


Fjarnámskeið þar sem 4 tímar eru með leiðbeinanda en námskeiðið að öðru leyti netnámskeið sem þátttakendur hafa aðgang að í 12 vikur, geta unnið í fjölda verkefna, tekið þátt í spjallborði með öðrum þátttakendum og leitað ráðgjafar hjá leiðbeinanda. 

  • Tímalengd 1,5 klst. hvert skipti. Alls 4 skipti en netnámskeið opið í 12…

Deila á samfélagsmiðlum

bottom of page