top of page
Heilsu- og sálfræðiþjónustan_017.jpg

Símaráðgjöf sérfræðings

Á mánudögum milli kl. 09:00 - 10:00 býður stofan upp á símatíma hjá Katrínu Ösp Jónsdóttur verkefnastjóra og hjúkrunarfræðingi.

Katrín Ösp sér um verkefnastjórn fyrirtækisins, móttöku beiðna frá fyrirtækjum og stofnunum ásamt því að veita ráðgjöf og stuðning í einstaklings og paraviðtölum.

Símaráðgjöf er ætluð einstaklingum sem og fagfólki varðandi úrræði og þjónustu. 

Hafðu samband

Hringið í síma 848-3930 á mánudögum milli 09:00-10:00.

Einnig hægt að senda henni tölvupóst á katrin@heilsaogsal.is

bottom of page