top of page

Elín Karlsdóttir

Sálfræðingur – Leikskólakennari

Elín lauk B.A prófi í sálfræði og uppeldis og menntunarfræði árið 2005 frá Háskóla Íslands og Cand.psych prófi frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2011, með áherslu á klíníska sálfræði barna og félagssálfræði.

Elín er með 10 ára reynslu sem leiðbeinandi, kennari og deildarstjóri í leikskóla og útskrifaðist sem kennari árið 2016.

Elín er með réttindi til þess að leiðbeina kennurum og foreldrum samkvæmt agastefnunni Jákvæðum aga og hefur verið í forsvari fyrir innleiðingu þeirrar stefnu í leikskóla. Elín er einnig með réttindi til að halda kvíðanámskeiðin Klókir krakkar og Klókir litlir krakkar.

„Elín nær frábærlega til barna. Hún hjálpaði okkur að laga svefnvenjur barnsins okkar og studdi okkur alla leið í því ferli.“

Ónafngreindur skjólstæðingur

Elín Karlsdóttir

Sérhæfing

Elín sinnir:

Greiningum barna og unglinga
Meðferð barna og unglinga
Veitir fræðslu og ráðgjöf til foreldra
Veitir fræðslu og ráðgjöf til leikskóla

Greiningar & mat

Þroskamat barna
Mat á tilfinninga- og hegðunarvanda barna

Elín er í eftirfarandi teymum:

Barna- og fjölskylduteymi
ADHD-teymi
Áfallateymi
Langavarandi veikindi og streituteymi

bottom of page