top of page
Jerzy Wlosowicz
Sálfræðingur
Jerzy Wlosowicz er menntaður sálfræðingur uppalinn í Kraká í Póllandi . Hann hefur starfsreynslu sem sálfræðingur fyrir börn, unglinga og fjölskyldur frá Póllandi. Jerzy vill styðja við fólk sem er að aðlagast íslensku samfélagi og takast á við þær áskoranir sem fylgja því að flytja til Íslands. Hann hefur síðastliðin ár unnið fyrir Reykjavíkurborg í umönnun og sem ráðgjafi hjá Reykjanesbæ.
Hann býður upp á fjarviðtöl fyrir einstaklinga, börn, ungmenni og fjölskyldur.
Jerzy lauk starfsþjálfun hjá Heilsu- og sálfræðiþjónustunni til að öðlast starfsréttindi á Íslandi.
Jerzy er pólsku- ensku- og íslenskumælandi.

Sérhæfing:
- Fjölskyldumeðferð
- Sálrænn stuðningur við innflytjendur
- Sálrænn stuðningur við flóttafólk
Specjalizacja:
- Terapia rodzinna
- Wsparcie psychologiczne dla imigrantów
- Wsparcie psychologiczne dla uchodźców
bottom of page