Jerzy Wlosowicz

Sálfræðingur

Jerzy Wlosowicz er klínískur sálfræðingur, markþjálfi og sérfræðingur í fjölskyldumeðferð. Hann hefur mikla starfsreynslu sem leiðbeinandi og meðferðaraðili fyrir börn, unglinga og fjölskyldur.
Jerzy er uppalinn í Kraká í Póllandi og vill styðja við fólk sem er að aðlagast íslensku samfélagi og takast á við þær áskoranir sem fylgja því að flytja til Íslands.
Jerzy starfar einnig hjá Reykjavíkurborg við að aðstoða fólk með fötlun við daglegt líf, þar á meðal er hann reglulega með fræðslur um andlega heilsu í vinnu. Einnig er hann samstarfsaðili KVAN.

Jerzy er pólsku- og enskumælandi.

Jerzy er í fræðsluteymi Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar sem fer með fyrirlestra á pólsku um andlegan líða á vinnustöðum til fyrirtækja og stofnana.

Jerzy Wlosowicz

Sérhæfing:

- Fjölskyldumeðferð
- Sálrænn stuðningur við innflytjendur
- Sálrænn stuðningur við flóttafólk